Eldra efni

Skýrslur:

Þórdís Anna Kristjánsdóttir. (2016) Jarðræktarrannsóknir 2015  (Rit LbhÍ nr. 67). Landbúnaðarháskóli Íslands.

Björn Sigurbjörnsson. (2014). Research on Small Grains in Support of a Short-lived Renaissance in Cereal Production in Iceland in the 1960s and Its Recent Revival. (Rit LbhÍ nr. 52 ). Landbúnaðarháskóli Íslands.

Jónatan  Hermannsson. (2004). Sjúkdómar í byggi. Fræðaþing Landbúnaðarins, BÍ/LbhÍ, Reykjavik, Iceland, 178–184.

Friðrik Pálmason. (2005). Níturlosun kornræktarjörð. Fræðaþing Landbúnaðarins, BÍ/LbhÍ/LR, Reykjavík Ísland, 332-339.

Jónatan  Hermannsson. (2006). Bygg í sáðskiptum. Fræðaþing Landbúnaðarins, BÍ/LbhÍ, Reykjavik, Iceland, 373–374.

Jónatan Hermannsson & Hólmgeir Björnsson. (2002). Forræktun fyrir korn. Ráðunautafundur, BÍ/LBH/RALA, Reykjavík, Ísland, 249-251.

Jónatan Hermannsson. (1993). Kornrækt á Íslandi. Ráðunautafundur, BÍ/LbhÍ, Reykjavik Iceland, 178–187.

Bjarni Guðmundsson & Guðmundur Hallgrímsson. (2004). Kornrækt á Hvanneyri. Freyr, BÍ, Reykjavík, Ísland, 100(1),30-33.

Vísindagreinar:

Stefansson, T. S., & Hallsson, J. H. (2011). Analysis of the species diversity of leaf pathogens in Icelandic barley fields. Icelandic Agricultural Sciences, 24, 13–23.

Stefansson, T. S., Serenius, M., & Hallsson, J. H. (2012). The genetic diversity of Icelandic populations of two barley leaf pathogens, Rhynchosporium commune and Pyrenophora teres. European Journal of Plant Pathology, 134(1), 167–180.

Hermannsson, J., Kristjansdottir, T. A., Stefansson, T. S., & Hallsson, J. H. (2010). Measuring gene flow in barley fields under Icelandic sub-arctic conditions using closed-flowering varieties. Icelandic Agricultural Sciences, 23, 51–59.

Ritgerðir:

Aldís Björk Sigurðardóttir. (2016). Einkirnabreytileiki í Centroradialis geninu í íslenskum byggyrkjum. BS-ritgerð, Landbúnaðarháskóli Íslands, Hvanneyri.

Egill Gunnarsson. (2012). Áhrif og samspil sáðmagns og áburðarmagns á strástyrk, kornþroska og uppskeru í byggi. BS-ritgerð, Landbúnaðarháskóli Íslands, Hvanneyri.