IMGP1369.JPG

Inkakorn

Inkakorn á uppruna sinn að rekja til suður- og mið-Ameríku. Ræktað af Inkum, hátt í Andesfjöllum. Plantan vex og þroskar fræ hérlendis. Hún hefur nokkrum sinnum verið prófuð hér síðast árið 2017.