Kornræktartilraunir hafa verið framkvæmdar á Íslandi í um hundrað ár. Frá 1960 voru þær framkvæmdar af Rannsóknastofnun landbúnaðarins en frá 2005 við Landbúnaðarháskóla Íslands.
Kornverkefni Landbúnaðarháskóla Íslands er styrkt af Framleiðnisjóði landbúnaðarins